Færsluflokkur: Bækur
23.4.2009 | 15:48
Bænagangan 23.apríl.2009 sumardaginn fyrsta
Orð sem kom til mín er við báðum saman í húsi Samhjálpar í lok bænagöngunnar.
Fyrirlítið ekki daga hins smáa, fyrirlítið ekki hina smáu byrjun, ekki horfa með litlum augum (vantrúar) á hið smáa, því að allt byrjar smátt í ríki mínu. Eins og mustarðskornið sem var hverju smákorni smærra en þegar það óx og dafnaði varð það hverju tré stærra. Þegar þið biðjið þá byrjar það smátt, þá virðist það vera smátt, það virðist vera smátt í augum ykkar eins og litla sáðkornið, en nær þið biðjið þá hlúið þið að því, nærið það með bænum ykkar, vökvið það með bænum ykkar og ég mun auka við ég mun auka við á allan hátt því það er ég sem gef vöxtinn. Ég er að tala til þessarar þjóðar, ekki bara til þessarar þjóðar heldur einnig til þjóðanna, ég er að vitja ykkar segir Drottinn, ég er að vitja ykkar á nýjan hátt með nærveru minni, ég er að opinbera minn elskaða son fyrir ykkur og mína dýrð.
Ég er að tala til ykkar og vitja ykkar með sýnum og draumum til þess að auka trú ykkar svo að þið getið talað það út, beðið það út og þá mun það verða segir Drottin, hlúið að því með bænum ykkar, með lofgjörð ykkar og ég mun gefa mikla uppskeru segir Drottin Guð.
word that came to me as we prayed to geather in the house of samhjálp in the end of prayer walk
Despise not the days of a small things, despise not the small beginnning, do not look with little (doubt) eyes at the small, for everything begins small in my kingdom. As the mustard seed was smaller than every other seed, but as it grew it became bigger than every tree. When you pray it begins small, it appears to be small, it appears to be small in your eyes as the small seed, but when you pray you cherish it, nourish it with your prayers, water it with your prayers and I will increase, I will increase in every way for it is I that give the growth. I am speaking to this nation, not only to this nation but also to the nations. I am coming to you says the Lord, I am coming to you in a new way with my presence, I am revealing my beloved Son to you and my glory. I am speaking to you with visions and dreams to increase your faith so that you can speak it out, pray it out and then it will be says the Lord, cherish it with your prayers, with your worship and I will give great harvest says the Lord God.
Bækur | Breytt 24.4.2009 kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Árni Þór Þórðarson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- sigvardur
- zeriaph
- jonvalurjensson
- morgunstjarna
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- daystar
- sirrycoach
- baldvinj
- vonin
- alit
- olijoe
- icekeiko
- medvirkill
- bryndiseva
- drengur
- aglow
- adalbjornleifsson
- hafsteinnvidar
- arabina
- gattin
- baenamaer
- coke
- doralara
- ghordur
- bassinn
- kiddikef
- krist
- huldumenn
- siggagudna
- snorribetel
- stingi
- hebron
- vert
- thormar
Myndaalbúm
.......................................................................
Spjallgluggi
Hérna getur þú spjallað við mig þegar ég er á netinu
Bækur
sem ég er að lesa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar