29.11.2008 | 03:44
Myndband með Jeff Garvin og hestur trúarinnar
Fór á samkomu í Kærleikanum í kvöld, Jeff Garvin var að þjóna og verður líka á laugardag kl 13.00 og 20.00.
Hann talaði spámannlega til okkar í krafti andans, sagði meðal annars að Guð væri að kalla sérstaklega unga fólkið í krafti andans sem myndi þora að fara út fyrir kirkjurnar með Jesú nafn, fékk leifi hjá honum til að setja smá myndbrot með honum á netið, hérna er slóðin; spádómur með Jeff
Það læknuðust nokkrir og frelsuðust í kvöld.
Þegar hann talaði í kvöld þá sá ég sýn, ég sá hest trúarinnar (hvítur hestur í Jobsbók) krafsa í jörðina og nasa bardagann og standa síðan í afturfæturna og prjóna
Hann talaði spámannlega til okkar í krafti andans, sagði meðal annars að Guð væri að kalla sérstaklega unga fólkið í krafti andans sem myndi þora að fara út fyrir kirkjurnar með Jesú nafn, fékk leifi hjá honum til að setja smá myndbrot með honum á netið, hérna er slóðin; spádómur með Jeff
Það læknuðust nokkrir og frelsuðust í kvöld.
Þegar hann talaði í kvöld þá sá ég sýn, ég sá hest trúarinnar (hvítur hestur í Jobsbók) krafsa í jörðina og nasa bardagann og standa síðan í afturfæturna og prjóna
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:47 | Facebook
Um bloggið
Árni Þór Þórðarson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
sigvardur
-
zeriaph
-
jonvalurjensson
-
morgunstjarna
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
daystar
-
sirrycoach
-
baldvinj
-
vonin
-
alit
-
olijoe
-
icekeiko
-
medvirkill
-
bryndiseva
-
drengur
-
aglow
-
adalbjornleifsson
-
hafsteinnvidar
-
arabina
-
gattin
-
baenamaer
-
coke
-
doralara
-
ghordur
-
bassinn
-
kiddikef
-
krist
-
huldumenn
-
siggagudna
-
snorribetel
-
stingi
-
hebron
-
vert
-
thormar
Myndaalbúm
.......................................................................
Spjallgluggi
Hérna getur þú spjallað við mig þegar ég er á netinu
Bækur
sem ég er að lesa
Mattheusarguðspjall
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nú er bara að henda sér á bak
Unnur Arna Sigurðardóttir, 29.11.2008 kl. 12:21
Blessaður yndislegt að þetta skildi vera svona vel heppnað, núna ætla ég að horfa á myndbandið, það er myndband sem þú hlekkjar á? jæja kemur í ljós, ég er að vona það er pínu spennt og er of þreytt til að lesa eitthvað langt núna.
Guð blessi þig og varðveiti í einu og öllu.
kv.
Linda
Linda, 30.11.2008 kl. 02:58
Já gaman að þessu
Árni þór, 30.11.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.