9.1.2009 | 18:31
Gætu verið tengsl á milli?
Ég er ekki sammála því að við slítum stjórnmálasambandi við Ísrael.
Ég sem tel það án nokkurs vafa að það hafi komið blessun yfir íslensku þjóðina er við vorum eina þjóðin sem studdi Ísrael í sjálfstæðisbaráttu sinni, efnahagurinn og margt annað hefur farið upp á við þessi 60 ár sem liðin eru frá stuðningi okkar við Ísrael 1947 og 1948.
Ég er að hugsa um það núna hvort það gæti verið tengsl á milli van blessunarinnar sem hefur komið yfir efnahagslega og að einhverju leiti vegna þessa að fólk rís upp til að mótmæla í gegn Ísrael.
Ég er alla veganna fullviss um að hrist hefur verið allrækilega upp í græðginni og Mammon.
Þessi mótmæli að sletta rauðum lit eru ekki friðsamleg og hvetja til ofbeldis og draga upp ekki góða mynd af Íslandi.
Við erum hvött í Biblíunni til að biðja Jerúsalem friðar (bæði fyrir Aröbum og gyðingum) og þeir sem blessa munu erfa blessunina.
Við erum einnig hvött til að biðja fyrir þeim sem eru hátt settir og ráðamönnum.
Biðjum fyrir fyrir ráðamönnum þjóðarinnar og íslensku þjóðinni, Aröbum og gyðingum í Jesú nafni, amen.
Kröftug bæn réttláts manns megnar mikils.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:57 | Facebook
Um bloggið
Árni Þór Þórðarson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
sigvardur
-
zeriaph
-
jonvalurjensson
-
morgunstjarna
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
daystar
-
sirrycoach
-
baldvinj
-
vonin
-
alit
-
olijoe
-
icekeiko
-
medvirkill
-
bryndiseva
-
drengur
-
aglow
-
adalbjornleifsson
-
hafsteinnvidar
-
arabina
-
gattin
-
baenamaer
-
coke
-
doralara
-
ghordur
-
bassinn
-
kiddikef
-
krist
-
huldumenn
-
siggagudna
-
snorribetel
-
stingi
-
hebron
-
vert
-
thormar
Myndaalbúm
.......................................................................
Spjallgluggi
Hérna getur þú spjallað við mig þegar ég er á netinu
Bækur
sem ég er að lesa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Kristnir styðjum ekki morð, og þjáningar af neinu tagi.
Eg vil safna glóandi eld yfir höfuð Israelsríki, þvi þeir eru morðingjar.
Aida., 11.1.2009 kl. 13:51
Ekki spurning við verðum að biðja sem alldrei fyrr.
Kær kv. Unnur Arna
Unnur Arna Sigurðardóttir, 11.1.2009 kl. 18:39
Aida þú skrifar eins og ég sé að styðja morð það er ég ekki að gera, ég er að hvetja til að biðja fyrir Jerúsalem, biðja Jerúsalem friðar eins og orð Guðs kennir okkur að gera og við erum hvött til þess að blessa Ísrael líka og í rauninni erum við fyrir Jesúm Krist erfingjar blessunarinnar og þar með kölluð til að blessa alla menn með bænum okkar og þar meðtalið múslima líka.
Hvaðan kom blessunin til okkar? Fyrir Jesúm Krist hún kom frá Guði í gegnum gyðinga, Guðs útvöldu þjóð.
Það er líka eins og fólk sjái Ísraelsmenn sem morðingja, en ekki hvað hryðjuverkasamtökin gera til Ísraelsmanna skjótandi eldflaugum inn í Ísrael og sendandi menn sem sprengja sig í loft upp á almenningsstöðum, ég er ekki að réttlæta eitt eða neitt eða hvetja til morða en það þarf að sjá bæði sjónarhornin. Ég efast að Ísraelsmenn myndu bregðast svona hart við ef ekki væri alltaf verið að skjóta eldflaugum yfir til þeirra.
fréttaflutningur er oft svo einhæfur og fær fólk upp á móti Ísrael, ég vil að allt sé í ljósinu eins og til dæmis þetta;
http://www.new.facebook.com/ext/share.php?sid=47834746919&h=ID5ml&u=0NFZ_
Árni þór, 11.1.2009 kl. 20:28
Góð viðkynning um sögu Ísraels fyrir og eftir 1948, sjá slóð;
http://www.terrorismawareness.org/what-really-happened/
Árni þór, 13.1.2009 kl. 00:01
Með sömu rökum Árni Þór getum við sagt að það hafi fylgt því mikil blessun fyrir Íslendinga að Hitler skyldi komast til valda og koma af stað seinni heimstyrjöldinni þar sem 6.000.000 gyðinga um það bil voru myrtir.
Því í seinni heimsstyrjöldinni komumst við í bætt tengsl við Breta og byrjuðum að selja þeim fisk í mun meira mæli (vegna matarskorts í Bretlandi meðal annars) og því "græddi" íslenska þjóðin gríðarlega fjármuni á stríðinu og þjóðarmorði gyðinga.
Finnst þér þetta vera rökræn samlíking eða bara sársaukafull?
Baldvin Jónsson, 15.1.2009 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.