22.4.2009 | 00:26
Bænahúsið 24/7 mót 17-19 apríl 2009
Einni klukkustund fyrir samkomuna á laugardagskvöldinu á Bænahúsamótinu 17-19 apríl 2009 í kærleikanum þá kom nærvera Guðs svo sterkt yfir mig að ég táraðist, ég heyrði Guð segja; get ég breytt heillri þjóð á einum degi? Og Guð svaraði um leið já ég get breytt heillri þjóð á einum degi.
Spádómsandinn kom yfir mig og ég fór og talaði í mikrafóninn; Ég heyrði Guð segja; get ég breytt heillri þjóð á einum degi? Já ég get breytt heillri þjóð á einum degi, ég er almáttugur Guð skapari himins og jarðar. Ég hef allt vald á himni og á jörð. Ég er að gera breytingar, ég er að breyta andrúmsloftinu yfir þessari þjóð, yfir þessu landi.
Hef ég ekki snert ykkur með nærveru minni, hef ég ekki snert ykkur fyrir andan minn segir Drottinn Guð. Ég elska ykkur svo mikið að ég úthellti blóði mínu fyrir ykkar syndir, ég bara elska, elska, elska. Breyttist ekki líf ykkar þegar þið meðtókuð mig sem frelsara ykkar? Breyttist ekki líf ykkar til góðs þegar ég snerti ykkur fyrir anda minn með minni heilagri nærveru?
Ég er að breyta andrúmsloftinu yfir þessari þjóð, ekki með valdi eða krafti heldur fyrir anda minn segir Drottinn hersveitanna. Þegar stöðug bæn og lofgjörð dag og nótt (24/7) mun stíga upp til mín þá mun mín nærvera koma meira niður, þá mun mín dýrð koma meira yfir og ég mun snerta fleirra fólk eins og ég hef snert ykkur segir Drottin Guð, jú ég get breytt heillri þjóð.
Guð gaf Greg Burnett þessi ritningarvers fyrir Ísland í Jesaja 40:5 Dýrð Drottins mun birtast, og allt hold mun sjá það, því að munnur Drottins hefir talað það!"
þegar ég heyrði þessi vers þá fékk ég vers í Habakukk 2:14 Því að jörðin mun verða full af þekking á dýrð Drottins, eins og djúp sjávarins vötnum hulið.
Það sem einkennir Bænahúsin 24/7 þar að segja bæn og lofgjörð allan sólarhringinn alla daga vikunnar allt árið er gleði Drottins sem kemur yfir og það staðfestist greinilega á þessu bænamóti.
Eins og segir í Jesaja 56:7 ég mun gleðja þá í bænahúsi mínu..
og hús mitt skal nefnast bænahús fyrir allar þjóðir. Við fundum hvernig olía gleðinnar kom yfir okkur, gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar.
Guð er að kveikja þessa hugsjón/sýn innra með fleirrum hérna á Íslandi, Guð er að setja þessa ástríðu í fleirri að bænahús 24/7 rísi á Íslandi, Guð er að gefa meira hungur og þorsta eftir þessu, Guð er að reisa upp bænahús á Íslandi.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
One hour before the service on saturday eavning 17-19 april 2009 then the precence of God came over me and tears start running down and I heard God speak to me, he asked me can I change a nation? And he answeared yes I can.
Spirit of prophecy came over me and I stood up and spoked in the mic;
I hear God saying can I change a nation? yes I can change a nation in one day, I am almighty God creater of heaven and the earth. I have all power in heaven and on earth. I am changeing, I am changeing the atmosphere over this nation, over this land.
Have I not touched you with my precence, have I not touched you by my spirit says Lord God.
I love you so much that I poured out my blood for your sins, I just love, love, love. Did your live not changed when you aceppted me as your saviour? Did your live not changed when I touched you by my spirit with my holy precence?
I am changeing the atmosphere over this nation, not by might nor by power, but by my spirit saith the Lord of hosts. When constantly prayer and whorship day and night (24/7) go up to me then my precence will come more over, then my glory will come more down and I will touche more people as I have touched you says the Lord God, yes I can change one nation.
God gave Greg Burnett this scripture for Iceland in Isaiah 40:5 the glory of God will be revealed and all flesh will see it together for the mouth of the Lord has spoken.
when I heard this then I got scripture in Habakkuk 2:14 For the earth shall be filled with the knowledge of the glory of the Lord, as water cover the sea
God gives oil of joy in the House of prayer 24/7 and we exsperience it over this weakend, it says in Isaiah 56.7 I make them joyful in house of prayer...
for mine house shall be called a house of prayer for all people.
God is raising up a House of prayer in Iceland 24/7
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Árni Þór Þórðarson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- sigvardur
- zeriaph
- jonvalurjensson
- morgunstjarna
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- daystar
- sirrycoach
- baldvinj
- vonin
- alit
- olijoe
- icekeiko
- medvirkill
- bryndiseva
- drengur
- aglow
- adalbjornleifsson
- hafsteinnvidar
- arabina
- gattin
- baenamaer
- coke
- doralara
- ghordur
- bassinn
- kiddikef
- krist
- huldumenn
- siggagudna
- snorribetel
- stingi
- hebron
- vert
- thormar
Myndaalbúm
.......................................................................
Spjallgluggi
Hérna getur þú spjallað við mig þegar ég er á netinu
Bækur
sem ég er að lesa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Árni Kærleikur
Þetta er dásamlegt og ég trúi þessu 100%
Guð veri með ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.4.2009 kl. 00:33
Kærar þakkir Rósa og verði þér að trú þinni :)
Árni þór, 22.4.2009 kl. 02:11
Sæll og blessaður Árni,
Þegar biblían talar um að trúin flytji fjöll þá tákna fjöllin ríkidæmi (kingdom) eða þjóðir.
Og trúin getur breytt heilu ríkidæmi á einum degi!
http://www.youtube.com/watch?v=U-zX9d1Yt3g <---- þetta er mjög áhugavert að skoða er svo framhald í related videos.
Byrjar á A1 - A7
svo B1 - B8
og svo í lokin C1 - C8
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 10:58
Kærar þakkir fyrir þetta Arnar, ég ætla að skoða slóðina sem þú settir inn á eftir
Árni þór, 23.4.2009 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.