Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
14.2.2008 | 22:08
Hvað er kærleikur
3.2.2008 | 23:18
Þekkir þú heimsmálin út frá Biblíulegu sjónarmiði?
Námskeið 9. febrúar
Hvað segir tímaklukka Guðs?
Þekkir þú heimsmálin út frá Biblíulegu sjónarmiði?
Laugardaginn 9. febrúar er þér boðið að slást í hóp þeirra sem skilja köllun Guðs og fyrirheit með þjóð sína og hafa skipað sér í skarðið.
Bænahúsið og Aglow sameinast með kennslu um málefni Íslam og Ísrael.
Námskeiðið verður haldið í Safnaðarheimili Grensáskirkju og verður frá klukkan 10-16 og kostar 3.500,-
Innifalið í því verði er léttur hádegisverður og námskeiðsgögn.
Nauðsynlegt er að skrá sig á netfangið aglowisland@gmail.com
eða í gsm: 699-1986
Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara
Trúmál og siðferði | Breytt 12.2.2008 kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
2.1.2008 | 01:24
Vakninga og lækningasamkomur dagana 4-5 janúar 2008
Árið byrjar vel,
vakninga og lækningasamkomur dagana 4-5 janúar 2008.
Allir hjartanlega velkomnir
Spámannleg kennsla og beðið fyrir sjúkum.
Samkomurnar eru sem hérna segir í Fjölbrautaskóla Garðabæjar;
Föstudag kl 20.00 samkoma
Laugardag kl 10.00 kennsla
Laugardag kl 20.00 samkoma
Sjá video
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.12.2007 | 19:25
kraftaverk og lækningar
kraftaverk og lækningar enn að gerast í Jesú nafni...
set þetta á mína blogg síðu í framhaldi af innleggi mínu þessu varðandi annarstaðar á blogginu...
Fór í trúboðsferð til Úganda í Afríku 2006, fyrstu nóttina kom Drottinn Jesús inn í herbergi til mín og sýndi mér í sýn konu í rauðri skyrtu lamaða á hendi sem hann vildi lækna.
Á samkomunni daginn eftir báðum við konu að koma fram sem væri lömuð í hendi, þessar 3 konur á myndinni komu fram, báðum við fyrir þeim og þær læknuðust allar í Jesú nafni.
Ég er í hvítu skyrtunni nær á myndinni.
Í ferðinni fórum við á 18 samkomur á 10 dögum og urðum við vitni af yfir 100 lækningum og kraftaverkum og margt annað yfirnáttúrulegt gerðist sem ekki er hægt að nefna hérna.
það sem blessaði mig þó mest var 9 ára strákur sem var heyrnarlaus og mállaus, hann fékk bæði heyrnina eftir fyrirbæn og málið, það fyrsta sem hann sagði var Jesús.
Ég get sagt frá mörgum svona atvikum, dýrð sé einum alvitrum Guði, hallelúja
Þetta er ekki bara að gerast í Afríku heldur einnig út um allan heim og á íslandi líka,
Guð vill og getur notað mig og þig, honum sé einum dýrð og heiður um alla eilífð.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
20.12.2007 | 00:39
Vísindi og trú...
Tækni & vísindi | AP | 16.3.2006 | 20:10
Vísindamenn: Afdráttarlausar vísbendingar um þenslu alheimsins
Eðlisfræðingar tilkynntu í dag að þeir hafi fundið afdráttarlausar vísbendingar um að alheimurinn hafi þanist gífurlega hratt út fáeinum andartökum eftir Miklahvell. Á einum triljón triljónasta úr sekúndu hafi alheimurinn farið úr því að vera á stærð við baun og í stærð sem nær lengra en allur sjáanlegur geimur.
Guð sagði verði ljós
myndband
Stóri hvellur enska
Góða skemmtun
18.12.2007 | 02:25
Tákn og undur
Tákn og undur í Jesú nafni...
olía sem lekur og gimsteinar
slóð: http://www.godtube.com/view_video.php?viewkey=f16ef605f73a6ad7f89f
Um bloggið
Árni Þór Þórðarson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
sigvardur
-
zeriaph
-
jonvalurjensson
-
morgunstjarna
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
daystar
-
sirrycoach
-
baldvinj
-
vonin
-
alit
-
olijoe
-
icekeiko
-
medvirkill
-
bryndiseva
-
drengur
-
aglow
-
adalbjornleifsson
-
hafsteinnvidar
-
arabina
-
gattin
-
baenamaer
-
coke
-
doralara
-
ghordur
-
bassinn
-
kiddikef
-
krist
-
huldumenn
-
siggagudna
-
snorribetel
-
stingi
-
hebron
-
vert
-
thormar
Myndaalbúm
.......................................................................
Spjallgluggi
Hérna getur þú spjallað við mig þegar ég er á netinu
Bækur
sem ég er að lesa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar